Þingvellir.

Ég og prinsinn eyddum deginum á Þingvöllum með Hrefnu. Drifum okkur útúr bænum um hádegisbilið og brunuðum á staðinn. Við fundum okkur ýmislegt að dunda við og tíminn leið hratt. Prinsinn var alveg yfir sig ánægður með daginn. Hann hefur ekki komið á Þingvelli í mörg ár og var alveg að uppgvötva þá uppá nýtt. Hlaupa upp og niður stíga. Vaða í ánna. Skoða gróðurinn. Spá í álfa. Briliant dagur alveg hreint.

Á meðan versnar bara kvefið mitt og hálsbólgan þannig að nú get ég varla snúið höfðinu og á í vandræðum með að kyngja munnvatninu. Hversu hallærislegt er það nú? Ég ætla sko ekki að eyða svo mikið sem hálfum degi af sumarfrínu í veikindi. Bara ekki. Og hananú. Svo nú fer ég að sofa og vakna hress á morgun!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Greinilega frábær dagur og eftir myndunum að dæma hefur prinsinn skemmt sér konunglega!

Hrönn Sigurðardóttir, 12.7.2009 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband