12.7.2009 | 23:00
Þingvellir.
Ég og prinsinn eyddum deginum á Þingvöllum með Hrefnu. Drifum okkur útúr bænum um hádegisbilið og brunuðum á staðinn. Við fundum okkur ýmislegt að dunda við og tíminn leið hratt. Prinsinn var alveg yfir sig ánægður með daginn. Hann hefur ekki komið á Þingvelli í mörg ár og var alveg að uppgvötva þá uppá nýtt. Hlaupa upp og niður stíga. Vaða í ánna. Skoða gróðurinn. Spá í álfa. Briliant dagur alveg hreint.
Á meðan versnar bara kvefið mitt og hálsbólgan þannig að nú get ég varla snúið höfðinu og á í vandræðum með að kyngja munnvatninu. Hversu hallærislegt er það nú? Ég ætla sko ekki að eyða svo mikið sem hálfum degi af sumarfrínu í veikindi. Bara ekki. Og hananú. Svo nú fer ég að sofa og vakna hress á morgun!
Um bloggið
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggið mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annað sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattaræktarfélag Íslands
Kisusíður
Hinar og þessar kisusíður
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíða Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíðan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á þessa síðu
Bloggarar
Hinir og þessir skemmtilegir
Athugasemdir
Greinilega frábær dagur og eftir myndunum að dæma hefur prinsinn skemmt sér konunglega!
Hrönn Sigurðardóttir, 12.7.2009 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.