Jólin koma... ekki alveg strax

Ég sit ein í stofunni og syng. Syng međ tónlistinni sem smýgur út úr hátölurunum í tölvunni minn, heitelskuđu tölvunni minn. "I'll have a bluuuuuuuuuuuuueeeeeee christmas without you... I'll be so bluuuuuuuuuuuuuuueeeeee thinking about you...." Já, ég sit ein inní stofu og syng jólalög. Já, ég veit ađ ţađ er júní. Mig greip bara snögglega svo mikil ţörf fyrir jólalög. Svo sterk ţörf ađ ég réđ ekkert viđ hana.

Ég byrjađi á einsöng: "Skín í rauđar skotthúfur..." og heimasćtan tók undir. Viđ sungum dúett og útfćrđum lagiđ ađ okkar hćtti. Sćtukoppur setti upp svip og hristi hausinn. Viđ sungum hćrra. Hann stundi. Viđ skiptum um lag og brunuđum beint í nćsta jólalag. En ţađ var einhvern veginn ekki nóg fyrir mig. Náđi ekki ađ uppfylla ţörfina svo ég kveikt á iTunes. Ahhhh, ekta jólaandi lak um allt.

Allt frá Elvis til Dolly Parton til Queen... bestu jólalög í heimi og ég sit hér í ţvílíku stuđi. "Ertu full?", spurđi formađurinn á facebook ţegar honum fannst vinkona sín vera međ full mikinn galsa fyrir konu á ţessum aldrei. Ég hló og hélt áfram ađ syngja og ţverneitađi. Bláedrú, ađ sjálfsögđu. Jólalög hafa bara ţessi áhrif á mig.

Og eftir allt of viđburđarríka viku og hrćđilega erfiđa og ţunga viku er skemmtileg tilbreyting ađ vera uppfullur af hamingju og gleđi sitjandi einn heima á föstudagskvöldi.

"Walking in winter wonderland..." og nú á ég ráđ sem ég ćtla ađ reyna nćst ţegar ég verđ leiđ og lífiđ ţyrmir yfir mig. Jebb, ég dreg fram jólalögin!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Gott ráđ!

Hrönn Sigurđardóttir, 13.6.2009 kl. 08:34

2 Smámynd: Rebbý

samt ekki I'll have a blue blue Christmas without you"  mig langar bara ađ gráta viđ ađ lesa laglínuna

Rebbý, 13.6.2009 kl. 18:10

3 identicon

Hei, júní er einmitt tíminn ţegar vinkona mín í barnaútvarpinu undirbjó jólaţćttina.   Ţá sat hún í myrkraklefa í kjallara útvarpshússins međ jólaskraut og kerti og ţađ var alveg ótrúlega kósí hjá henni.     Those were the days...

Bibba (IP-tala skráđ) 13.6.2009 kl. 22:10

4 Smámynd: Einar Indriđason

Hmm... var ţetta eitthvađ tengt kommentinu mínu á statusinn ţinn á FB um daginn?

Einar Indriđason, 16.6.2009 kl. 12:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband