Hugmyndin

Hugmyndin var að segja ykkur aðeins frá veru okkar líffræðingsins í Kólumbíu. Jafnvel segja létt frá ævintýrum okkar í New York. En svo var kattastelpunum og fylgifiskum hóað óvænt í glæsilega Sushi veislu og að sjálfsögðu skorast maður ekki undan svoleiðis.

Svo í staðinn fyrir að skrifa ferðasögu og setja á bloggið og í staðinn fyrir að fara snemma að sofa, hékk með ótrúlega skemmtilegu vinum mínum, emjandi af hlátri yfir kvöldmatnum. Ferðasaga á morgun? Hver veit...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skamm, skamm kattastelpur.  Núna :  ekki meira sushi fyrr en við fáum sögu :o)

Bibba (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 10:20

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

garg!! Ég bíð spennt!!

Hrönn Sigurðardóttir, 21.5.2009 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband