21.5.2009 | 02:10
Hugmyndin
Hugmyndin var að segja ykkur aðeins frá veru okkar líffræðingsins í Kólumbíu. Jafnvel segja létt frá ævintýrum okkar í New York. En svo var kattastelpunum og fylgifiskum hóað óvænt í glæsilega Sushi veislu og að sjálfsögðu skorast maður ekki undan svoleiðis.
Svo í staðinn fyrir að skrifa ferðasögu og setja á bloggið og í staðinn fyrir að fara snemma að sofa, hékk með ótrúlega skemmtilegu vinum mínum, emjandi af hlátri yfir kvöldmatnum. Ferðasaga á morgun? Hver veit...
Um bloggið
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggið mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annað sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattaræktarfélag Íslands
Kisusíður
Hinar og þessar kisusíður
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíða Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíðan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á þessa síðu
Bloggarar
Hinir og þessir skemmtilegir
Athugasemdir
Skamm, skamm kattastelpur. Núna : ekki meira sushi fyrr en við fáum sögu :o)
Bibba (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 10:20
garg!! Ég bíð spennt!!
Hrönn Sigurðardóttir, 21.5.2009 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.