Faraldur

Í vinnunni minni geysar nú faraldur.  Stórhćttulegur.  Ég óttast ţennan faraldur meira en allar svína og kjúklingaflensur.  Jebb.  Ţetta er sko óléttufaraldur.  Og ég er í áhćttuhópi.  Ţiđ vitiđ, kona á barneignaraldri og allt ţađ.
Hver sem mađur lítur í vinnunni eru óléttar konur.  Ţćr eru ţarna bara í hópum.  Ráfa um gangana. Sitja á fundum.  Bumbast í matsalnum.  Ţćr eru gjörsamlega útum allt. 
Og eins og ţađ sé ekki nóg ţá eru ţađ allir strákarnir sem eiga von á erfingja.  Rćđa frjálslega um fćđingarorlof og áćtlađa fćđingardaga.  Ég svitna og fć illt í magann.  Ó nei.
Ţađ virđist svo enginn hafa áhyggjur af ţessu nema ég.  Eins og yfirmenn okkar séu í móki.  Ekki í tengslum viđ raunveruleikann.
Og núna nýlega var sett upp spritt á öll klósett hjá okkur.  Svona til varnar svínaflensunni.  Ég bara skil ţetta ekki.  Verjast svínaflensu en loka augunum fyrir faraldri sem geysar innan dyra hjá okkur.
Ég ćtla ađ fara fram á ađ ţađ verđi sett upp pilluspjöld á öll kvennaklósett og sćđisdrepandi krem á karlaklósettinn.  Ţannig getum viđ kannski náđ ađ spyrna viđ fótum og stöđva ţennan faraldur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já svo er líka hćgt ađ kaupa sér eyju á Breiđafirđi og vera ţar í sóttkví, laus viđ alla smitsjúkdóma og lifa á hörpuskel og ígulkerjum :|

Bibba (IP-tala skráđ) 12.5.2009 kl. 18:19

2 identicon

Ţessi faraldur er ađ ganga í vinnunni hjá mér líka, stórhćttulegur faraldur og greinilega enginn međ áhyggjur nema ţú og svo ég

Snjóka (IP-tala skráđ) 12.5.2009 kl. 20:34

3 Smámynd: Rebbý

jahhh ekki í fyrsta sinn sem ţú lendir heldur í vona faraldri ... smitađist ţegar viđ unnum saman í svona óléttufaraldri en ţađ eru rúm 18 ár síđan ţađ var

Rebbý, 12.5.2009 kl. 20:50

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Já en Vilma! Miđađ viđ ástandiđ í dag tekur okkur ţađ ţrjátíu ár ađ ná 60 % af einhverju gegn vergri ţjóđarframleiđslu! Hugsađu ţér hvađ öll ţessi börn létta undir skuldum okkar!

Ég segi: Fleiri börn! Fleiri börn!! 

Hrönn Sigurđardóttir, 12.5.2009 kl. 21:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband