30.4.2009 | 23:08
Örflensa
Þetta er totally málið. Totally. Örflensa. Ég var alveg slöpp fram eftir degi í gær. Slöpp þegar ég fór að sofa. Vaknaði svo mikið hressari í dag. Mikið. Ég held að þessi 2 ja tíma veikindadagur sem ég tók hafi breytt öllu. Algjörlega. Til hvers taka heilan veikindadag eða 2 tímaru eru nóg?
Ég er en með smá kvef en ekkert til að tala um. Örflensan er að hverfa á braut. Og ég að verða betri en ný. Sem er ljómandi það stendur mikið til um helgina. Árshátið með öllu tilheyrandi. Þið vitið góðum mat, dansi og auðvitað skemmtiatriðum sem við útbúum sjálf. Ég notaði hluta af deginum í að undirbúa okkar atriði enda er ég að hluta til höfundur atriðisins.
Mikil spenna í gangi, það er eiginlega eins og við höfum aldrei áður haft árshátíð. Ég bíð spennt eftir hinu árlega happadrætti. Og svo auðvitað bara eftir því að skemmta mér með öllum skemmtilegu vinnufélugunum.
Nú stefni ég hins vegar á rúmið, enda er það planið að sofa mikið til að losna við leifarnar af örflensunni...
Um bloggið
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggið mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annað sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattaræktarfélag Íslands
Kisusíður
Hinar og þessar kisusíður
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíða Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíðan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á þessa síðu
Bloggarar
Hinir og þessir skemmtilegir
Athugasemdir
Góða skemmtun á árshátíð ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 30.4.2009 kl. 23:48
oh já Vilma, gleymdi að hlíða því að fara snemma heim ... komst bara ekki í burtu fyrr en rúmlega 2 og er alveg að fara að sofa ... en þú manst að þú lofaðir að sjá til þess að ég vaknaði tímanlega því ég á eftir að pakka
Rebbý, 1.5.2009 kl. 03:06
góða skemmtun
Sigrún Óskars, 1.5.2009 kl. 08:38
Já, góða skemmtun á árshátíð! Reyndu nú að klára þessa örflensu, og losna við hana. Já, og fáðu fleiri "bar"-i á batteríið þitt.
Hmm... Ég held þú þurfir að vekja Rebbý!
Einar Indriðason, 1.5.2009 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.