I remember when...

Ţađ er svona sérstakt áhugamál hjá mér ađ "útsetja" lög og syngja fyrir börnin mín í nýjum útgáfum. Venjulega viđ frekar fálega dóma. Ég gefst samt ekki upp, heldur útset fleiri og fleiri lög.

"Vilma, ekki útsetja...", grátbađ heimalingurinn ţar sem viđ sátum í sófanum. Ég var í tölvunni og söng mínar eigin útfćrslur af ýmsum lögum, til dćmis Daloon laginu. "Mömmu finnst sérstaklega gaman ađ útsetja...", sagđi heimasćtan međ smá hćđni í róminum ţar sem hún sat og prjónađi af miklum móđ. "Verst er ţó ţegar mađur fćr hennar útgáfur af lögunum á heilann", hélt hún svo áfram: " svo gleymir mađur hvernig upprunalega útgáfann er og er bara međ hundleiđinlegt lag á heilanum".

Ég hló og rifjađi upp mína bestu útfćrslu: "I remember wwwwhhhhhhhheeeeeeeennnnnn...." Heimasćtan greip fyrir eyrun. Heimalingurinn hallađi undir flatt: "Ég kannast viđ ţetta hvernig er lagiđ í alvörunni?". Heimasćtan tók viđ af mér og söng réttu útgáfunu. "Ó, já, ţetta er ţetta lag...", svarađi heimalingurinn og hélt áfram ađ prjóna.

Ég held hins vegar ađ ţađ eigi bara eftir ađ uppgvötva mig sem útsetjara. Ţanngađ til held ég áfram ađ safna sérstökum útfćrslum í heilann á mér. Ég á til dćmis örugglega 5 útfćrslur af Daloon laginu tilbúnar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég er alveg viss um ađ uppgötvunin er rétt handan viđ horniđ!

Hrönn Sigurđardóttir, 15.4.2009 kl. 08:43

2 Smámynd: Sigrún Óskars

ţetta er eins og ţegar ég syng lögin í "minni rödd". ég syng neđstu alt rödd í kór og lćri ţví lögin í ţeirri rödd. Söng t.d. "sofđu unga ástin mín" öđruvísi en ađrar mömmur.

haltu bara áfram ađ útsetja - verđur uppgötvuđ einn daginn

Sigrún Óskars, 15.4.2009 kl. 12:29

3 Smámynd: Rebbý

mátt syngja fyrir mig hvenćr sem er ... allt nema Daloon lagiđ (afsakiđ lögin)

Rebbý, 15.4.2009 kl. 20:36

4 identicon

Ég get komiđ ţér í starfsţjálfun ..  bara einn galli :  Ţađ er í Ástralíu :)

Bibba (IP-tala skráđ) 15.4.2009 kl. 23:07

5 Smámynd: Einar Indriđason

Hvernig var aftur Daloon lagiđ?  Ég fann ţađ ekki á youtube.....

Einar Indriđason, 17.4.2009 kl. 08:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband