Spennan eykst...

... á heimilinu okkar ríkir mikil spenna þessa dagana. Spennan sem eykst og eykst með hverjum deginum sem líður. Hápunktnum er samt sennilega náð í dag því á morgun rennur upp dagurinn sem við höfum beðið eftir. Ég og heimasætan erum búnar að passa okkur alveg svakalega vel að segja prinsinum ekki neitt... hann fer grunlaus inní morgundaginn sem ætti að koma honum skemmtilega á óvart. Ohhh.... nú þurfum við að bíða samt aðeins lengur...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snjóka

ohh það verður æðislegt hjá ykkur á morgun og prinsinn verður væntanlega úber-glaður  

Snjóka, 31.3.2009 kl. 22:24

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

jæks!! Nú er ég über spennt....

Hrönn Sigurðardóttir, 31.3.2009 kl. 22:46

3 identicon

Geggjað :)

Bibba (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband