Ég lćri...

Ég lćrđi nokkuđ á síđasta sólarhring... veit ekki hvort ég man ţađ nćst ţegar ég lendi í svona ađstöđu samt. Sko ég lćrđi ţađ ađ vaka í 23 klukkutíma og vinna 19 klukkutíma af ţví, sofa svo í 3 tíma og mćta aftur í vinnu er ekki sniđugt. Alla vega ekki ţegar mađur er kominn svona vel viđ aldur eins og ég. Nú er annađ ástralíu námskeiđ í nćstu viku, kannski ég reyni ađ sleppa snemma í vinnu á miđvikudaginn..

Ég hélt ađ ţetta yrđi ekkert mál. En um ţrjú leitiđ í gćr var ég orđin hálf glćr. Ţá átti ég eftir ađ útrétta fullt og svo átti ég ađ fara međ prinsinn til stuđningsfjölskyldunnar fyrir kvöldmat og mćta svo í matarbođ um kvöldiđ. Einhvern veginn tókst mér ađ trođa inn tíma til ađ leggja mig í klukkutíma. Svo var brunađ í matarbođ hjá Bibbu. Allur grillklúbburinn mćttur og viđ rćddum heimsmálin, hlógum, borđuđum á okkur gat og fengum svo spá í kaupbćti frá húsmóđurinni. Klukkan var orđin um tvö ţegar viđ skröngluđumst heim. Og ég átti hreinlega ekki séns á ađ vakna í morgun.

Ţegar ég vaknađi um hádegisbiliđ var ég hins vegar full af orku og er búin ađ ná ađ taka slatta til, fara á mótmćlin og svo á kaffihús međ kisugenginu og stefni á bćjarrölt fram á nótt međ Rebbý og fleiri góđum félögum. Hver veit nema ég finni ljóta manninn sem Bibba er búin ađ spá mér...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Leiđinlegt ađ hitta ţig ekki í dag. Annars minni ég ţig bara á ađ hvíla börin ţín ;)

Sjáumst ţótt síđar verđi! 

Hrönn Sigurđardóttir, 17.1.2009 kl. 20:39

2 Smámynd: Snjóka

Gengur betur nćst ađ hitta ljóta manninn, sáum reyndar slatta af ljótum mönnum en ekki rétt ljóta manninn

Snjóka, 18.1.2009 kl. 04:55

3 Smámynd: Rebbý

nei - stalkerinn ţinn var ekki einu sinni ljóti mađurinn

Rebbý, 18.1.2009 kl. 05:25

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Stelpur! Ţiđ eigiđ ekki ađ vera ađ horfa á ljóta menn........ ţiđ eigiđ ađ sjá fallegu mennina ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 18.1.2009 kl. 11:06

5 identicon

Ţú varst nú alveg ótrúlega hress ţarna á föstudagskvöldiđ miđađ viđ undanfariđ svefnleysi og ofurvinnu.
Takk fyrir kvöldiđ ţađ var ljómandi skemmtilegt

Bibba (IP-tala skráđ) 18.1.2009 kl. 18:50

6 Smámynd: Einar Indriđason

Ah... svefnleysi, ofurvinna... "ótrúlega hress" .... ţađ skýrir nćstu fćrslu hjá ţér :-)

Einar Indriđason, 18.1.2009 kl. 23:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband