17.1.2009 | 20:37
Ég lćri...
Ég lćrđi nokkuđ á síđasta sólarhring... veit ekki hvort ég man ţađ nćst ţegar ég lendi í svona ađstöđu samt. Sko ég lćrđi ţađ ađ vaka í 23 klukkutíma og vinna 19 klukkutíma af ţví, sofa svo í 3 tíma og mćta aftur í vinnu er ekki sniđugt. Alla vega ekki ţegar mađur er kominn svona vel viđ aldur eins og ég. Nú er annađ ástralíu námskeiđ í nćstu viku, kannski ég reyni ađ sleppa snemma í vinnu á miđvikudaginn..
Ég hélt ađ ţetta yrđi ekkert mál. En um ţrjú leitiđ í gćr var ég orđin hálf glćr. Ţá átti ég eftir ađ útrétta fullt og svo átti ég ađ fara međ prinsinn til stuđningsfjölskyldunnar fyrir kvöldmat og mćta svo í matarbođ um kvöldiđ. Einhvern veginn tókst mér ađ trođa inn tíma til ađ leggja mig í klukkutíma. Svo var brunađ í matarbođ hjá Bibbu. Allur grillklúbburinn mćttur og viđ rćddum heimsmálin, hlógum, borđuđum á okkur gat og fengum svo spá í kaupbćti frá húsmóđurinni. Klukkan var orđin um tvö ţegar viđ skröngluđumst heim. Og ég átti hreinlega ekki séns á ađ vakna í morgun.
Ţegar ég vaknađi um hádegisbiliđ var ég hins vegar full af orku og er búin ađ ná ađ taka slatta til, fara á mótmćlin og svo á kaffihús međ kisugenginu og stefni á bćjarrölt fram á nótt međ Rebbý og fleiri góđum félögum. Hver veit nema ég finni ljóta manninn sem Bibba er búin ađ spá mér...
Um bloggiđ
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggiđ mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annađ sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattarćktarfélag Íslands
Kisusíđur
Hinar og ţessar kisusíđur
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíđa Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíđan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á ţessa síđu
Bloggarar
Hinir og ţessir skemmtilegir
Athugasemdir
Leiđinlegt ađ hitta ţig ekki í dag. Annars minni ég ţig bara á ađ hvíla börin ţín ;)
Sjáumst ţótt síđar verđi!
Hrönn Sigurđardóttir, 17.1.2009 kl. 20:39
Gengur betur nćst ađ hitta ljóta manninn, sáum reyndar slatta af ljótum mönnum en ekki rétt ljóta manninn
Snjóka, 18.1.2009 kl. 04:55
nei - stalkerinn ţinn var ekki einu sinni ljóti mađurinn
Rebbý, 18.1.2009 kl. 05:25
Stelpur! Ţiđ eigiđ ekki ađ vera ađ horfa á ljóta menn........ ţiđ eigiđ ađ sjá fallegu mennina ;)
Hrönn Sigurđardóttir, 18.1.2009 kl. 11:06
Ţú varst nú alveg ótrúlega hress ţarna á föstudagskvöldiđ miđađ viđ undanfariđ svefnleysi og ofurvinnu.
Takk fyrir kvöldiđ ţađ var ljómandi skemmtilegt
Bibba (IP-tala skráđ) 18.1.2009 kl. 18:50
Ah... svefnleysi, ofurvinna... "ótrúlega hress" .... ţađ skýrir nćstu fćrslu hjá ţér :-)
Einar Indriđason, 18.1.2009 kl. 23:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.