18.12.2008 | 20:09
Blue christmas
Ég og líffrćđingurinn erum komin í jólastuđ. Eđa kannski ađeins meira ég. En allavega hann umber jólastuđiđ mitt allavega. Og ţessu jólastuđi fylgir hungur í jólatónlist. Endalausa, endalausa jólatónlist. Ég fć bara ekki nóg. Ekki nóg. Og uppfull af jólastuđinu og jólalagahungrinu dreg ég líffrćđinginn lengra og lengra inní minn heim.
Í dag ákváđum viđ ţví ađ halda stuđinu bara uppi. Og spila jólalög. Og ţá á ég sko ekki viđ ađ hlusta á tónlistina međ heyrnartólunum eins og venjulega heldur í hátalaranum. Slíkt er frekar fátítt á okkar vinnustađ, enda eigum viđ ađ vera ađ einbeita okkur, forrita og svoleiđis. Ţar ađ auki sitjum viđ í frekar opnu umhverfi svo ţađ er dálítil hćtta á ađ tónlistin okkar teygi sig yfir í nćstu sellur. En viđ (eđa sko ég) vorum í jólaskapi og vildum heyra jólatónlist... á međan viđ unnum saman og blöđruđum.
Og líffrćđingurinn stillti á jólatónlist og kveikti á hátölurunum. Og ţađ átti sko ekki ađ spila neitt svona nútíma eins og Last Christmas. Nei, ţađ var byrjađ á menningarlegum og hátíđlegum útfćrslum. Svo byrjuđum viđ ađ hafa ţema.
"Ţetta er eins og ađ labba inní gamla mynd...", sagđi gesturinn sem stakk inn nefinu ţegar viđ vorum í miđju "svart/hvíta" ţemanu. Svona amerísk jólatónlist frá örugglega 1950... hátíđlegar og hástemmdar útgáfur. Nat King Cole sló líka í gegn í ţessu ţema. Svo var ţađ Haukur Mortens ţemađ. Reyndar hefur hann veriđ í uppáhaldi hjá okkur uppá síđkastiđ. Ég meina, mađurinn gat sko sungiđ... og svo er fólk ađ segja ađ Bubbi sé góđur? Í alvörunni?
Svo var ţađ blús ţemađ ţar sem B.B.King tróndi sem ókrýndur kóngur blúsjólalaganna. Viđ vorum nú alveg ađ tapa okkur í jólastuđinu og ýmist dönsuđum eđa rauluđum međ. Nema ţegar voru sérstök lög... ţá blístrađi líffrćđingurinn. Svo hátíđlegt.
Ađalţema dagsins var samt "Blue christmas" ţemađ og ţá fyrst gerđi ég mér grein fyrir ţví hversu umburđarlyndur líffrćđingurinn er. Allavega var ekki mikiđ mál ađ gabba hann í ţetta... en viđ síuđum "Blue christmas" lagiđ úr öllum tónlistargrunninum og fengum ţónokkuđ margar útgáfur af laginu. Sem viđ spiluđum. Allar í róđ. Í sífellu. Ţrír klukkutímar af Blue christmas eru fljótir ađ líđa. Elvis í tónleikaútgáfu, Willie Nelson, Celine Dion, Elvís í húlaúgáfu, Engilbert... og fleiri og fleiri. Ég ćtla ađ stinga uppá annari atlögu ađ laginu á morgun..
I'll have a blue christmas without you...
Um bloggiđ
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggiđ mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annađ sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattarćktarfélag Íslands
Kisusíđur
Hinar og ţessar kisusíđur
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíđa Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíđan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á ţessa síđu
Bloggarar
Hinir og ţessir skemmtilegir
Athugasemdir
Díj hvađ ég er sammála ţér međ Bubba og Hauk! Jú vissulega kann Bubbi ađ syngja og semur smellna texta - stundum... en Haukur... Langt á undan.......
Hrönn Sigurđardóttir, 18.12.2008 kl. 20:14
Held ađ ţađ sé ţín borgaraleg skylda ađ kaupa ţér blátt jólatré, drífa sig í ţví
Snjóka, 18.12.2008 kl. 22:35
já - bláa jólatréđ er ađ verđa möst og ef ţú finnur ţađ ekki ţá taka ţetta svarta og setja í félagsskap ţess hvíta ţessi jólin sem sárabćtur.
ţarf ađ kíkja á ţig og fá ađeins meiri jólaanda yfir mig ... minn er ađ týnast
Rebbý, 19.12.2008 kl. 08:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.