Dansi, dansi

Ég ţrammađi hring eftir hring. Og söng. Kannski ekki fallega en ég söng allavega. Međ mér dró ég prinsinn, vin hans og heimalinginn minn. Jólaball er algjör skylda ađ mćta á. Og í ár var óvenju glćsilegt jólaball í vinnunni, hljómsveit, 2 jólasveinar, heitt súkkulađi međ rjóma, smákökur... you name it... bara allt eins flott og hćgt var.

Allt nema kannski ég. Ég hafđi ćtt heim ađ sćkja barnaskarann til ađ dröslast á balliđ, dreif ţau í dansinn - enn í vinnufötunum, og hálfstressuđ. Enda hafđi ég bara rétt tíma ti ađ kíkja inn og njóta mín í smá stund, svo var meiri vinna fram á kvöld. Öllum bökunarplönum frestađ og stađin slakađ á í eins og klukkutíma... eđa svo.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allt eins og ţađ á ađ vera :)

Bibba (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 08:15

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Jú jú ţú ert líka flott!

Hrönn Sigurđardóttir, 18.12.2008 kl. 09:44

3 Smámynd: Rebbý

ţú ert nú bara alltaf flott elsku vinkona .... en farđu nú ađ slaka ađeins á

Rebbý, 18.12.2008 kl. 16:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband