17.12.2008 | 23:26
Dansi, dansi
Ég ţrammađi hring eftir hring. Og söng. Kannski ekki fallega en ég söng allavega. Međ mér dró ég prinsinn, vin hans og heimalinginn minn. Jólaball er algjör skylda ađ mćta á. Og í ár var óvenju glćsilegt jólaball í vinnunni, hljómsveit, 2 jólasveinar, heitt súkkulađi međ rjóma, smákökur... you name it... bara allt eins flott og hćgt var.
Allt nema kannski ég. Ég hafđi ćtt heim ađ sćkja barnaskarann til ađ dröslast á balliđ, dreif ţau í dansinn - enn í vinnufötunum, og hálfstressuđ. Enda hafđi ég bara rétt tíma ti ađ kíkja inn og njóta mín í smá stund, svo var meiri vinna fram á kvöld. Öllum bökunarplönum frestađ og stađin slakađ á í eins og klukkutíma... eđa svo.
Um bloggiđ
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggiđ mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annađ sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattarćktarfélag Íslands
Kisusíđur
Hinar og ţessar kisusíđur
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíđa Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíđan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á ţessa síđu
Bloggarar
Hinir og ţessir skemmtilegir
Athugasemdir
Allt eins og ţađ á ađ vera :)
Bibba (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 08:15
Jú jú ţú ert líka flott!
Hrönn Sigurđardóttir, 18.12.2008 kl. 09:44
ţú ert nú bara alltaf flott elsku vinkona .... en farđu nú ađ slaka ađeins á
Rebbý, 18.12.2008 kl. 16:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.