Ég geri ekkert

Tiltekt eftir afmćliđ og uppvask, glápa á jólamynd međ unglingunum, talning á kettlingum, baka afmćlisköku, baka sörur međ ađstođ unglingana, fá fullt af kattaeigendum í heimsókn til ađ skođa litlu kisubörnin sín sem stćkka, talning á kettlingum (nokkrum sinnum), út ađ borđa međ kennaranum og kattadómaranum, blađra í símann viđ Möggu Biddu, talning á kettlingum, jólasveinaleiđangur međ heimasćtunni, saumapćlingar međ heimalingnum, hanga á internetinu og skođa sig um, talning á kettlingum, upprifjun á föstudagskvöldinu (úbbasíííííííí...), borđa afganga úr afmćlisveislunni, talning á kettlingum, ţvo ţvott, sofa út, njóta dagsins og lífsins... Ég gerđi semsagt ekki neitt í dag og mikiđ svakalega var ţađ skemmtilegt.

Og nú er ég ţreytt eftir allan dansinn međ unglingunum mínum. Viđ erum búin ađ ćfa púđusykurdansinn, kúrekadansinn, Dominos dansinn, Super Mario dansinn, týna epli/týna sveppi dansinn og marga marga ađra... og syngja međ tónlistinni um leiđ... rosalegt stuđ hjá okkur... en samkvćmt sćtukoppi lítur ţađ vís pínulítiđ skringilega út ţegar fólk gengur fram hjá á göngustígnum og sér okkur inn um gluggann ađ ćfa sporin. Skítt međ ţađ, okkur er sama ţó einhver flissi yfir okkur, bara betra ađ ná kannski ađ létta lundina hjá einhverjum leiđum sem getur skemmt sér yfir okkur ađ ćfa Dominos dansinn...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

.....talning á kettlingum? Og svo aftur og aftur og aftur........?

Nú er ég eitt spurningamerki í framan og já kannski víđar ;) 

Hrönn Sigurđardóttir, 15.12.2008 kl. 08:02

2 Smámynd: Rebbý

ég taldi ekki kettlinga, en gat ţó taliđ klórin sem ég fékk eftir ţá á laugardaginn ... vođaleg krúttleg lítil klór
gott ađ ţú gerđir ekkert í gćr - ţađ var kominn tími á afslöppun hjá ţér

Rebbý, 15.12.2008 kl. 08:28

3 Smámynd: Vilma Kristín

Já, ţegar mađur á heilan haug af pínulitlum kettlingum sem hlaupa um allt hús er mađur alltaf ađ telja... einn, tveir, ţrír, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, níu...  bara til ađ vera viss ađ enginn sé týndur eđa búinn ađ fara sér ađ vođa...

Vilma Kristín , 15.12.2008 kl. 09:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband