7.12.2008 | 23:03
Nöfn kettlinganna
Jćja, ţađ er búiđ ađ taka okkur 4 vikur ađ finna akkúrat réttu nöfnin á öll börnin okkar... Viđ ćtluđum ađ setja inn nýjar myndir um helgina, en náđum ţví ekki ţar sem jólahreingerningar, innkaupaleiđangrar og "lúll" var ađ ţvćlast fyrir okkur (já, trúiđ ţiđ ţví ađ ég lagđi mig í dag!!!).
En hér koma nöfnin fyrir börnin Ţulu:
Von - elskulega litla kelurófu hárbomban okkar (sú ţrílita međ engu hvítu)
Sigurlín Pera - kötturinn međ tásýkina.. hún bara má ekki sjá berar tćr án ţess ađ sleikja ţćr (sú ţrílíta međ hvítu)
Konráđ - kúrukarl međ meiru (svarti og hvíti strákurinn)
Lukka - geimveran okkar, spretthlaupari og frumherji (bláa og hvíta stelpan)
Og nöfn á börnin hennar Graffiti:
Snepill Snćr - hvíti og bröndótti strákurinn
Elíana Eik - hvíta og bröndótta stelpan
Tópías Týr - bröndótti strákurinn
Míana Mey - Ljósa bröndótta stelpan
Kalina Kaja - Dökk bröndótta stelpan
Um bloggiđ
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggiđ mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annađ sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattarćktarfélag Íslands
Kisusíđur
Hinar og ţessar kisusíđur
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíđa Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíđan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á ţessa síđu
Bloggarar
Hinir og ţessir skemmtilegir
Athugasemdir
Fín nöfn. Ekki alveg hversdags, en fín engu ađ síđur.
Einar Indriđason, 8.12.2008 kl. 02:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.