Hver fallega ţeir syngja...

Ég er ađ velta fyrir mér hvernig fuglasöngur berst. Sko, nú búa 3 fuglar á okkar heimili. Perla sem er dísargaukur og býr ein í búri. Hún kann svo sem engin trix eins og blístra eđa eitthvađ slíkt. Nei, hún syngur bara stefnulausa fuglasöngvar. Í öđru búa svo gárarnir Trúls og Kíkí og ţau svona syngja/garga í kór.

Ég er eiginlega löngu hćtt ađ heyra í ţeim, allavega eitthvađ ađ ráđi. Svo í dag var ég ađ spjalla viđ Rebbý í síman og hún kvartađi undan fallega söngnum hjá fallegu fuglunum okkar. Ţeir voru ađ ćra hana. Skrćktu inní eyrun á henni. Og ég heyrđi varla í ţeim. Ferlega skrítiđ.

Svo spurningin er hvort fuglasöngur berist betur en mannsrödd í síma? Eđa hvort fuglasöngur magnist upp á ferđalagi í gegnum símalínur? Eđa eru eyrun á mér bara orđin ónćm fyrir hinum fagra fagra fuglasöng? Eđa eru fuglarnir bara óstöđvandi hávađaseggir?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebbý

Söngurinn magnast upp í símanum ţví ég heyri ekkert í ţeim ţegar ég er hjá ţér en mig verkjar enn í eyrun eftir sönginn ţeirra í gćr.

Rebbý, 27.10.2008 kl. 11:31

2 identicon

Ég held ađ ţetta sé spurning um mismunandi eyru... eins og međ hundana sem heyra hátíđnihljóđ sem viđ heyrum ekki ..  
Rebbý :  er nokkur međ skott í ćttinni ?   Lafandi eyru kannski ?
:)

Bibba (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 10:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband