14.8.2008 | 23:13
Neyðarkall, getur þú hjálpað?
Hann Seven er týndur!

Seven er Norskur skógarköttur, stór og stæðilegur geldur fressköttur. Brúnbröndóttur með engu hvítu, þónokkuð loðinn.
Hann býr í smáíbúðarhverfinu í Reykjavík og sást síðast 12. ágúst.
Hans er sárt saknað enda ekki vanur að vera lengi að heiman og við viljum endilega að hann skili sér heim til fjölskyldunnar.
Ef þú hefur séð til hans vinsamlegast láttu vita í síma 898 9310 eða 587 7735
Vinsamlegast komið þessu áfram ef þið þekkið einhverja þarna í nágrenninu. Finnum Seven og fáum hann heim.
Um bloggið
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggið mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annað sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattaræktarfélag Íslands
Kisusíður
Hinar og þessar kisusíður
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíða Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíðan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á þessa síðu
Bloggarar
Hinir og þessir skemmtilegir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.