9.8.2008 | 17:11
All I want is you
Ég er í rómantísku skapi í dag. Geng syngjandi um íbúðina sveiflandi afþurrkunarklút, alveg eins og í væminni amerískri söngvamynd. Svíf um á bleika skýinu mínu og læt mig dreyma um draumaprinsinn. Eina vandamálið er að hann er bara alls ekki til... ja, allavega hef ég ekki fundið hann ennþá. Svo þanngað til verð ég að láta mér nægja að syngja ljúfsára ástarsöngva til ímyndað elskhuga. Jebb, og reyna að vera þolinmóð - "My special someone" hlýtur að vera þarna einhvers staðar... þannig er það alltaf í þessum rómantísku myndum.
En svona í tilefni dagsins ætla ég að deila með ykkur textanum að uppáhalds ástarlaginu mínu. Mér finnst það alveg fallegast í heimi og ég mun ALDREI gefast upp á að spila það fyrir vini mína í von um að þeir sjái ljósið (og nú geta allir hlustað á þetta frábæra lag, sjá tónlistarspilarann hér neðst vinstra megin!)...
All I want is you!
If I was a flower growing wild and free
All I'd want is you to be my sweet honey bee.
And if I was a tree growing tall and greeen
All I'd want is you to shade me and be my leaves
If I was a flower growing wild and free
All I'd want is you to be my sweet honey bee.
And if I was a tree growing tall and greeen
All I'd want is you to shade me and be my leaves
All I want is you, will you be my bride
Take me by the hand and stand by my side
All I want is you, will you stay with me?
Hold me in your arms and sway me like the sea.
If you were a river in the mountains tall,
The rumble of your water would be my call.
If you were the winter, I know I'd be the snow
Just as long as you were with me, when the cold winds blow.
All I want is you, will you be my bride
Take me by the hand and stand by my side
All I want is you, will you stay with me?
Hold me in your arms and sway me like the sea.
If you were a wink, I'd be a nod
If you were a seed, well I'd be a pod.
If you were the floor, I'd wanna be the rug
And if you were a kiss, I know I'd be a hug
All I want is you, will you be my bride
Take me by the hand and stand by my side
All I want is you, will you stay with me?
Hold me in your arms and sway me like the sea.
If you were the wood, I'd be the fire.
If you were the love, I'd be the desire.
If you were a castle, I'd be your moat,
And if you were an ocean, I'd learn to float.
All I want is you, will you be my bride
Take me by the hand and stand by my side
All I want is you, will you stay with me?
Hold me in your arms and sway me like the sea.
(Hrikalega rómantískt ekki satt?)
Um bloggið
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggið mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annað sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattaræktarfélag Íslands
Kisusíður
Hinar og þessar kisusíður
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíða Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíðan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á þessa síðu
Bloggarar
Hinir og þessir skemmtilegir
Athugasemdir
He he he If you were the shoe, I´d be the smelly sock....
I´m back
, takk fyrir pössunina, vona að þú finnir draumaprinsinn fljótlega 
Hrund (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 18:26
þinn draumaprins er þarna úti alveg jafnt og minn, hafa bara falið sig voðalega vel
Rebbý, 9.8.2008 kl. 22:17
Með svona drifkraft í þér, þá máttu alveg dusta af (hjá) mér líka......
Einar Indriðason, 10.8.2008 kl. 00:36
Hey... ég pakka afþurrkunarklútnum og legg af stað :)
Vilma Kristín , 10.8.2008 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.