Hefđi átt...

Ég hefđi getađ fariđ á tónleikana í kvöld. Hlustađ á góđa tónlist. Séđ fullt af fólki. En í stađinn sit ég heima og horfi út um gluggan á alla ađ reyna ađ komast af tónleikunum. Hér er bíll viđ bíl. Svo langt sem augađ eygir. Og hverfiđ er fullt af gangandi vegfarendum á leiđ heim reikna ég međ.

Ég hefđi átt ađ vera í partý í kvöld. Hlusta á góđa tónlist. Hitta fullt af skemmtilegu fólki. En í stađin sit ég heima uppí sófa undir sćng sem Gamli dró fram fyrir mig. Mér verđur kalt ef ég sting nefinu út undan sćnginni svo ég hjúfra mig niđur.

Hefđi veriđ betra ađ fara á tónleika eđa í partý heldur en ađ sitja heima uppí sófa undir sćng og fylgjast međ lífinu útum gluggan?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebbý

já - hefđir heldur komiđ međ mér á tónleikana ...... VÁ

Rebbý, 9.8.2008 kl. 00:02

2 Smámynd: Laubba

Já - hefđir frekar átt ađ koma í partý til mín...

Laubba , 9.8.2008 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband