8.8.2008 | 23:26
Hefđi átt...
Ég hefđi getađ fariđ á tónleikana í kvöld. Hlustađ á góđa tónlist. Séđ fullt af fólki. En í stađinn sit ég heima og horfi út um gluggan á alla ađ reyna ađ komast af tónleikunum. Hér er bíll viđ bíl. Svo langt sem augađ eygir. Og hverfiđ er fullt af gangandi vegfarendum á leiđ heim reikna ég međ.
Ég hefđi átt ađ vera í partý í kvöld. Hlusta á góđa tónlist. Hitta fullt af skemmtilegu fólki. En í stađin sit ég heima uppí sófa undir sćng sem Gamli dró fram fyrir mig. Mér verđur kalt ef ég sting nefinu út undan sćnginni svo ég hjúfra mig niđur.
Hefđi veriđ betra ađ fara á tónleika eđa í partý heldur en ađ sitja heima uppí sófa undir sćng og fylgjast međ lífinu útum gluggan?
Um bloggiđ
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggiđ mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annađ sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattarćktarfélag Íslands
Kisusíđur
Hinar og ţessar kisusíđur
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíđa Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíđan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á ţessa síđu
Bloggarar
Hinir og ţessir skemmtilegir
Athugasemdir
já - hefđir heldur komiđ međ mér á tónleikana ...... VÁ
Rebbý, 9.8.2008 kl. 00:02
Já - hefđir frekar átt ađ koma í partý til mín...
Laubba , 9.8.2008 kl. 13:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.