3.8.2008 | 22:43
Kókósbollukenning kattakarlsins
Kattakarlinn er enginn vinur minn. Ég er ansi hrćdd um ađ hann líti á mig sem óvin... en ég horfi frekar á ţetta svoleiđis ađ hann sé ekki vinur minn. Hann er ţarna bara og kemur mér ekkert viđ, hvorki hann né fylgifiskar hans. Öđru hvoru rekumst viđ samt á hvort annađ á óravíddum internetsins... svona sérstaklega ţar sem viđ tengjumst sama hópnum.
Fyrir nokkrum mánuđum kom kattakarlinn fram međ kókósbollukenninguna sína. Og ég hef veriđ ađ máta hana, hafa gaman af henni og prófa hana ađeins. Hún er einhvern vegin svona... tilhneiging fólks til ađ reyna ađ gera of mikiđ, reyna ađ gleypa heiminn má líka viđ kókósbolluát. Já, ef mađur til dćmis hellir sér útí eitthvađ af lífi og sál, hćttir ţví svo - fćr nóg má segja ađ ţađ sé eins og ađ éta fimm kókósbollur í röđ og fá svo ógeđ á kókósbollum. Jebb, kókósbollurćtur eru alls stađar... og ég er ađal kókósbollućtan samkvćmt kattakarlinum.
Jebb. Ţannig má segja ađ ţeir sem hella sér tímabundiđ útí einhver áhugamál séu í raun hamslausar kókósbollućtur. Eftir ađ hafa geymt kenninguna bak viđ eyrađ fann ég tćkifćri á föstudaginn til ađ skella henni fram. Jebb. Skellti henni framan í grunlausan líffrćđinginn sem horfđi á mig međ furđu ţegar ég ásakađi hann um óhóflegt kókósbolluát.
"En Vilma... ég borđa aldrei kókósbollur... og ef ég smakka ţćr ţá aldrei meira en eina....", svarađi hann stórmóđgađur. Ég hló og benti á hann og sagđi: "Kókósbollućta! Kókósbollućta!"
Eftir nokkrar umrćđur reyndi ég ađ sannfćra hann um ađ ég hafđi fengiđ ţessa skrítnu kenningu ađ láni og ég vćri nú ekkert sannfćrđ um ađ allir sem réđu ekki alveg viđ áhugamálin sćtu líka og hámuđu í sig kókósbollur. Benti honum svo á hvar vćri hćgt ađ ná í kattakarlinn til ađ rökrćđa kenninguna og sérstaklega ţađ sem var ađ henni... Nú er bara ađ bíđa og sjá.... vćri alveg til í ađ sjá kattakarlinn og líffrćđinginn (og kókósbollućtuna) rćđa málin. Jebb, ég vćri til í ađ vera fluga á vegg ţar ađ fylgjast međ :) Ţanngađ til ćtla ég ađ halda áfram ađ geyma ţessa skemmtilegu kenningu...
Um bloggiđ
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggiđ mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annađ sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattarćktarfélag Íslands
Kisusíđur
Hinar og ţessar kisusíđur
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíđa Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíđan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á ţessa síđu
Bloggarar
Hinir og ţessir skemmtilegir
Athugasemdir
Jáen kókosbollur eru svoooo góđar :)
Bibba (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 08:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.