23.7.2008 | 21:00
Hrísgrjón og möndlur!
Ţađ er tvennt sem ég hef greinilega áráttu fyrir ađ kaupa. Ţetta er falin árátta. Ég vissi sjálf ekkert af henni... ekki fyrr en sönnunargögnin ćptu á mig.
"Sjáđu bara!", stundi ég og beindi orđunum til mín ţegar ég dró fimmta hrísgrjónapakkann útúr búrskápnum. Ţarna stóđu ţeir, hrísgrjónapakkarnir, og glottu til mín. Ég átti ekki orđ. Hvernig stóđ á öllum ţessum hrísgrjónum í skápnum mínum? Hafđi ég virkilega keypt ţá alla. Ja hérna.
En skrítnari hrúga lá ađeins fjćr á borđinu. Lá ţar og skellihló ađ mér. Já, ţar lá myndarleg hrúga ađ möndlum. Ég borđa ekki einu sinni möndlur svona dags daglega. Af hverju ég átti ţvílíkt magn ađ hvađa stórmarkađur sem er hefđi getađ veriđ stoltur af ţessu sem lager? Ég man alls ekki eftir ađ hafa keypt möndlur. Bara aldrei!
Eina skýringin er sú ađ ég sé haldin leynilegri áráttu. Undirmeđvitundin breiđir yfir ţetta. Í hvert sinn sem ég nálgast stađinn sem geymir möndlurnar eđa hrísgrjónin er slökkt á međvitundinni og ósjálfrátt moka ég ţessu í körfuna. Ja, ţađ er annađ hvort ţađ eđa ég er geđklofi og hinn persónuleikinn er sjúkur í hrísgrjón og möndlur.
"Sjáđu bara!", stundi ég og beindi orđunum til mín ţegar ég dró fimmta hrísgrjónapakkann útúr búrskápnum. Ţarna stóđu ţeir, hrísgrjónapakkarnir, og glottu til mín. Ég átti ekki orđ. Hvernig stóđ á öllum ţessum hrísgrjónum í skápnum mínum? Hafđi ég virkilega keypt ţá alla. Ja hérna.
En skrítnari hrúga lá ađeins fjćr á borđinu. Lá ţar og skellihló ađ mér. Já, ţar lá myndarleg hrúga ađ möndlum. Ég borđa ekki einu sinni möndlur svona dags daglega. Af hverju ég átti ţvílíkt magn ađ hvađa stórmarkađur sem er hefđi getađ veriđ stoltur af ţessu sem lager? Ég man alls ekki eftir ađ hafa keypt möndlur. Bara aldrei!
Eina skýringin er sú ađ ég sé haldin leynilegri áráttu. Undirmeđvitundin breiđir yfir ţetta. Í hvert sinn sem ég nálgast stađinn sem geymir möndlurnar eđa hrísgrjónin er slökkt á međvitundinni og ósjálfrátt moka ég ţessu í körfuna. Ja, ţađ er annađ hvort ţađ eđa ég er geđklofi og hinn persónuleikinn er sjúkur í hrísgrjón og möndlur.
Um bloggiđ
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggiđ mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annađ sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattarćktarfélag Íslands
Kisusíđur
Hinar og ţessar kisusíđur
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíđa Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíđan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á ţessa síđu
Bloggarar
Hinir og ţessir skemmtilegir
Athugasemdir
sá ţetta og skil ekki ţessa áráttu .... á ekki viđ ţetta ađ stríđa sjálf
Rebbý, 23.7.2008 kl. 22:58
Ég kannast viđ ţetta, ég kaupi oft kókosmjöl ţótt ég eigi fullt af ţví og noti sárasjaldan, annađ sem ég kaupi oft eru frć eins og sólblómafrć og furuhnetur til ađ setja út á salat, á fullt af ţessu.
Hrund (IP-tala skráđ) 23.7.2008 kl. 23:14
Fćrđu stundum "blackout"? Geturđu gert grein fyrir hverri einustu mínutu í lífinu? Koma gloppur í minniđ ţegar ţú ert ađ versla?
Einar Indriđason, 24.7.2008 kl. 01:41
Og svo borđar ţú bara kartöflur ... !
Bibba (IP-tala skráđ) 24.7.2008 kl. 08:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.