20.7.2008 | 08:21
Ljónatíminn
Nú er bráđum ađ koma besti tími ársins. Ljónatími. Ţađ er ţegar viđ ljónin ljómum og erum í essinu okkar. Eftir ţví sem árin líđa verđ ég alltaf ánćgđari og ánćgđari međ ţennan tíma. Ţetta er líka tíminn sem ljónin hafa tilhneigingu til ađ skemmta sér. Skemmta sér međ vinum sínum til ađ leyfa ţeim ađ dást ađ sér. Dást ađ ljómandi ljónunum. Halda ljónapartý.
Ég ţekki ţónokkuđ af skemmtilegum ljónum. Ţarf ég ađ taka fram ađ ţau eru skemmtileg? Ţau eru jú ljón og ţar af leiđandi skemmtileg, frábćr og glćsileg.
Ţegar ég var krakki og langt fram á fullođrionsár mín reyndi ég ađ forđast afmćliđ mitt. Vildi ekki halda uppá ţađ. Vildi ekki vita af ţví. Ţegar ég varđ ţrítug breyttist eitthvađ. Ég fór ađ hafa gaman af ţessum tíma. En í stađin fyrir ađ halda hefđbundnar afmćlisveislur og kökubođ fagna ég frekar öllum ljónatímanum. Reyni ađ nota hann til ađ hafa gaman, hugsa vel um mig og njóta ţess ađ minn tími sé kominn.
Svo fylgist međ... sjáiđ ljónin koma fram og njóta sín. Ég er viss um ađ eftir nokkur ár hef ég náđ ađ gera ljónartímann ađ hátíđ á ţjóđarvísu. Kannski höfum viđ opinberan ljónafrídag ţar sem öll ljón fá frí í vinnunni og vinir ţeirra líka til ađ skemmta sér međ ţeim.
Ég ţekki ţónokkuđ af skemmtilegum ljónum. Ţarf ég ađ taka fram ađ ţau eru skemmtileg? Ţau eru jú ljón og ţar af leiđandi skemmtileg, frábćr og glćsileg.
Ţegar ég var krakki og langt fram á fullođrionsár mín reyndi ég ađ forđast afmćliđ mitt. Vildi ekki halda uppá ţađ. Vildi ekki vita af ţví. Ţegar ég varđ ţrítug breyttist eitthvađ. Ég fór ađ hafa gaman af ţessum tíma. En í stađin fyrir ađ halda hefđbundnar afmćlisveislur og kökubođ fagna ég frekar öllum ljónatímanum. Reyni ađ nota hann til ađ hafa gaman, hugsa vel um mig og njóta ţess ađ minn tími sé kominn.
Svo fylgist međ... sjáiđ ljónin koma fram og njóta sín. Ég er viss um ađ eftir nokkur ár hef ég náđ ađ gera ljónartímann ađ hátíđ á ţjóđarvísu. Kannski höfum viđ opinberan ljónafrídag ţar sem öll ljón fá frí í vinnunni og vinir ţeirra líka til ađ skemmta sér međ ţeim.
Um bloggiđ
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggiđ mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annađ sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattarćktarfélag Íslands
Kisusíđur
Hinar og ţessar kisusíđur
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíđa Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíđan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á ţessa síđu
Bloggarar
Hinir og ţessir skemmtilegir
Athugasemdir
ég elska ljónin mín líka ..... hlakka bara til ađ sjá ykkur blómstra núna og bíđ spennt eftir ljónapartýinu
Rebbý, 20.7.2008 kl. 11:15
Til hamingju međ daginn :-)
(Lesist á réttum degi.)
Einar Indriđason, 20.7.2008 kl. 12:34
Já ljónin eru sko öll dásamleg og frábćr og ţessi ljónafrídagur hljómar svaka vel
Snjóka, 20.7.2008 kl. 14:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.