Vinsćlasti sjúklingurinn

"Ţú verđur ađ muna svo eftir ađ taka lyfin! Allan skammtinn!", sagđi ofurglađi lćknirinn í símanum. Hann hafđ nćstum náđ mér í rúminu, umhyggjusamur og kátur lćknir sem hringdi í mig frá Landsspítalanum í morgun. Hann vildi bara tékka á mér. Hvađ heita sýklalyfin sem ég var ađ taka? Var ég dugleg ađ taka ţau? Og ítreka svo ađeins viđ mig mikilvćgi ţess ađ hlýđa öllu sem ţeir sögđu. Eftir smá spjall kvaddi ég káta lćkninn og hélt af stađ í vinnuna.

"Hmmm... ţetta fer ađ verđa dularfullt. Ćtli einhver hafi klagađ mig fyrir ađ fara í vinnuna?", hugsađi ég seinni partinn ţegar annar og enn hressari lćknir hringdi í mig frá Landsspítalanum. Ég er sko ekki venjulega svona vinsćl. Ţessi vildi endilega fara yfir greininguna međ mér, fara yfir lyfjagjöfina og mikilvćgi ţess ađ fara eftir fyrirmćlunum. "Og hvernig líđur ţér svo? Eru einkennin ađ minnka?", spurđi hann og ég heyrđi hann brosa í gegnum símann. Í huga mér var hann eins og lćknarnir í sjúkrahúsrómantísku bókunum. Ţiđ vitiđ, karlmannlegur, međ spékopp, hárprúđur... en samt örugglega nokkuđ ungur. "Heyrđu! Ég er bara svaka hress! Allt annađ líf...", svarađi ég og brosti líka í símann. "Frábćrt!", hrópađi hann og hélt svo áfram: "Ţá er ég líka hress! Svona á ţetta ađ vera!". Ég hló viđ og kvaddi ofurhressa lćkninn. Enn samt ađ velta fyrir mér hvernig stendur á ţví ađ önnum kafnir lćknar á yfirfullum spítala virđast ekki hafa neitt annađ ađ gera en ađ hringja í mig. Annađ hvort er ekkert ađ gera hjá ţeim eđa nýrnasýkingin mín er svona agalega spennandi.

Eftir ađ hafa lagt á seinni lćkninn einbeitt ég mér ađ akstrinum. Ég var í heilsuleiđangri, á leiđ ađ hitta Snjóku og ofuráhugasama grasalćkninn sem vildi klárlega laga mig líka. Hver veit nema grasalćknar fari ađ hringja í mig líka? En öll vinnan síđustu daga, ţrammiđ um miđbćinn og grasalćknaheimsóknin hafa dregiđ úr mér allan mátt. Međ hćkkandi hita, máttleysi og yfirţyrmandi ţreytu lagđist ég fyrir ţegar ég kom heim.... ég ćtla ađ leyfa mér ađ vera veik í kvöld og held svo bara áfram ađ vera hress á morgun... bíđ spennt ađ sjá hver hringir í mig ţá...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snjóka

Ţađ er nánast pottţétt ađ grasalćknirinn hringir í ţig til ađ tékka á ţér, hef sjaldan séđ einhvern svona ćstan í ađ önnur manneskja bćti heilsuna

Snjóka, 20.6.2008 kl. 23:49

2 identicon

Nu er eg forvitin!!! Hvad fekkstu hja grasalaekninum, hvad sagdi hun? Geturdu ekki sent mer post?

Hrund (IP-tala skráđ) 21.6.2008 kl. 17:36

3 identicon

Kannski lesa ţeir bloggiđ ţitt á Landsspítalanum :)

Bibba (IP-tala skráđ) 21.6.2008 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband