21.4.2008 | 20:53
Viðbætur og gömul kynni
Dagurinn í dag einkennist af því að kynnast nýjum fjölskyldumeðlimum og endurnýja gömul kynni af öðrum. Jebb, við erum smá saman að færast aftur í dýragarðsstemminguna. Í dag flutti inn ósköp pen og falleg dama að nafninu Perla. Hún situr og virðir okkur fyrir sér og skilur ekki alveg hvert hún er komin. Og nú verðum við að passa okkur vel. Já, Perla er nefnilega dísagaukur - og Míu hinni mögnuðu finnst gaman að veiða. En þetta hefur nú sloppið hjá okkur í gegnum árin. Sjáum hvað setur og gefum Perlu smá tíma til að kynnast okkur.
Svo endurnýjaði ég kynninn við Leó hinn fjöruga. Ég hafði eiginlega ekki áttað mig á hversu mikið drengurinn hefur mannast fyrr en ég fór að lesa 4 ára gamlar færslur um uppáæki hans. Í stuttu máli sagt varð ég þreytt á að lesa um "gamla" lífið okkar. Var þetta svona fyrir bara 3 árum síðan? Og okkur fannst þetta bara eðlilegt? Í alvöru?
Allavega hér eru nokkrar skemmtilega Leósögur - af misheppnuðum uppeldistilraunum, strokum og bara lífinu:
Leó stelur bíl, júlí 2004 : http://limma-sina.blogcentral.is/blog/2004/7/27/stolinn-bill/
Leó í húsdýragarðinum, júlí 2004: http://limma-sina.blogcentral.is/blog/2004/7/21/segdu-ekki-nei/
Týpískur Leó dagur, ágúst 2004: http://limma-sina.blogcentral.is/blog/2004/8/10/uff-en-sa-dagur/
Með Leó að versla, ágúst 2004: http://limma-sina.blogcentral.is/blog/2004/8/5/strakar-og-kjaftasogur/
Leó þvær, september 2004: http://limma-sina.blogcentral.is/blog/2004/9/4/a-pari/
Leó bjargar prinsessu, desember 2004: http://limma-sina.blogcentral.is/blog/2004/12/1/riddarinn-og-prinsessan/
Leó og hver er bestur, febrúar 2005: http://limma-sina.blogcentral.is/blog/2005/2/15/tha-ertu-best/
Leó í kasti, febrúar 2005: http://limma-sina.blogcentral.is/blog/2005/2/8/rodd-ur-fortidinni/
Strokukindin Leó, febrúar 2005: http://limma-sina.blogcentral.is/blog/2005/2/1/aevintyri-og-ymislegt/
Leó súperman, mars 2005: http://limma-sina.blogcentral.is/blog/2005/3/30/idjuthjalfun-og-sjalfstjornarnamskeid/
Leó og Þula strjúka, mars 2005: http://limma-sina.blogcentral.is/blog/2005/3/2/strokfaraldur/
Leó og frystikisan, apríl 2005: http://limma-sina.blogcentral.is/blog/2005/4/13/ef-ekki-thetta-tha-eitthvad-annad/
Leó og löggurnar, april 2005: http://limma-sina.blogcentral.is/blog/2005/4/20/varist-hvers-er-oskad/
Leó og talþjálfunin, apríl 2005: http://limma-sina.blogcentral.is/blog/2005/4/7/ostodug-asjona/
Meira á morgun (ps. Bibba, þarna inn á milli er frystikistusagan að þinni beiðni)
Um bloggið
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggið mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annað sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattaræktarfélag Íslands
Kisusíður
Hinar og þessar kisusíður
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíða Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíðan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á þessa síðu
Bloggarar
Hinir og þessir skemmtilegir
Athugasemdir
Það er SVOOO gaman að lesa þetta. Það verður sögustund í kvöld hjá mér :)
Bibba (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.