3.4.2008 | 23:15
Algjört niðurbrot eða ekki?
Ohhhhhh, hvernig er þetta með suma daga?
Mig vantar svona 10 tíma uppá að láta enda ná saman. Og hvernig er hægt að lýsa svona degi?
Á ég að tala um fullorðna karlmanninn sem ég sá falla í gólfið í örvæntingu sinni?
Á ég að tala um hádegismatinn með Microsoft mönnunum?
Á ég að tala um fundinn þar sem við komum ekki upp orði, enn í áfalli?
Á ég að tala um langan vinnudag sem byrjaði um sex leitið í morgun og stóð fram á kvöld?
Á ég að tala um ráðstefnuna um öll tæknimálin?
Á ég að tala um vonleysi okkar eyjamannsins?
Á ég að tala um hvernig ég sveik líffræðinginn?
Á ég að tala um stríðið sem ég stend í?
Á ég að tala um herinn sem ég og Ása leiðum?
Á ég að tala um partýstand heimasætunnar?
Á ég að tala um hvernig ég gleymdi í dag að ég ætti börn?
Á ég að tala um kóðagauf og rannsóknir?
Á ég að tala um erfiðu símtölin?
Eða á ég bara að tala um hvað lífið er skemmtileg, mikið að gerast og að ég hafi eiginlega ekki tíma fyrir eitt eða neitt?
Um bloggið
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggið mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annað sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattaræktarfélag Íslands
Kisusíður
Hinar og þessar kisusíður
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíða Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíðan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á þessa síðu
Bloggarar
Hinir og þessir skemmtilegir
Athugasemdir
Finnst þetta síðasta hljóma langbest af þessu
Bibba (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 12:59
Hvað með að byrja á því skemmtilega.... taka smá skorpu af vesenislistanum... stoka út það sem má og velta upp lausnum á því sem gera má við hinu ef við á.... enda svo á því skemmtilegasta... er ekki allt gott sem endar vel ?
Glataðir svona dagar þar sem allt virðist ómögulegt... en hinir vera víst svo miklu betri fyrir vikið... er mér sagt
baráttukveðjur
adda (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 15:33
hey - það er að bresta á helgi og þá verður þetta ALLT í hinu besta
Rebbý, 4.4.2008 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.