25.3.2008 | 20:13
When you gain a lover...
Lögin hljómuðu um íbúðina, ég lygndi aftur augun og naut þess að hlusta. Gæsahúðin spratt fram og ég brosti. Ohhh, en gaman... svona ferð aftur í tímann. Alveg óvænt eiginlega. Ég notaði hluta af páskunum til að setja lög inná tölvuna og smá saman fór ég lengra og lengra aftur í tímann. Allskonar country tónlist. Gömul kvikmyndatónlist. Náði eiginlega hámarki þegar Roger Whittaker hóf upp raust sína og söng hástöfum. Vá, hvað var gaman að endurnýja kynnin. Svo gaman að ég fékk Rebbý til að hlusta á hann líka. Læt hér fylgja með textann af einu af uppáhaldslögunum mínum með honum, það heitir The first hello, the last goodbye. Indælis texti með smá svona heimspeki. Enjoy.
They say when you gain a lover
You begin to lose a friend
That the end of the beginnings
The beginning of the end
They say the moment that youre born
Is when you start to die
And the first time that we said hello
Began our last goodbye
We know each summers coming
Means the winters waiting there
And gold would not be precious
If we all had gold to spare
You only know how low is low
The first time that you fly
And the first time that we said hello
Began our last goodbye
If I could live forever
It is certain I would never know
Another single second so sublime
At the moment of our meeting
When our hands first touched in greeting
How I wanted to hold back the hands of time
When they begin the overture
They start to end the show
When you think Ill never need you
Then I knew that you would go
The sound of all our laughter
Is now echoed in a sigh
And the first time that we said hello
Began our last goodbye
If I could live forever
Its certain I would never know
Another single second so sublime
At the moment of our meeting
When our hands first touched in greeting
How I wanted to hold back the hands of time, oh yes
When they begin the overture
They start to end the show
When you think Ill never need you
Then I knew that you would go
The sound of all our laughter
Is now echoed in a sigh
And the first time that we said hello
Began our last goodbye
And the first time that we said hello
Began our last goodbye
Um bloggið
Vilma sjálf
Tenglar
Ég sjálf
Gamla bloggið mitt
- Gamla bloggið mitt Vilma Stína
Klúbbar og félög
Eitt og annað sem ég tengist
- Ofurhugar Kúlasta fólk í heimi
- Skógarkettir Skógarkattaklúbbur Íslands
- Kynjakettir kattaræktarfélag Íslands
Kisusíður
Hinar og þessar kisusíður
- Aliosha's Aliosha og Hrund
- Eldibrands Margrét Birna og hennar kisur
- Hlíðarenda Heimasíða Ásdísar
- Vetrarheims Heimasíðan mín
- Björgvinjar Áslaug vinkona mín á þessa síðu
Bloggarar
Hinir og þessir skemmtilegir
Athugasemdir
já - kellan mín - takk fyrir að koma mér aftur inn á braut Rogers félaga - þarf að vera dugleg að fara í gegnum diskana mína og sjá hvað á fleira svona gamalt og gott eftir að fara inn í tölvuna og yfir í iPod-inn
Þarf að finna lag sem einhverra hluta vegna er merkt þér í huga mér - jazzlag sem ég bara veit ekki hvernig ég á að segja þér hvað heiti ...
Rebbý, 25.3.2008 kl. 21:23
Mér finnst hann vera að minna mann á það að glasið sé alltaf hálftómt
:)
Bibba (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 08:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.