Einvígi okkar kattadómarans

Ég pírđi augun og leit hćgt á kattadómarann. Kattadómarinn var órćđur á svipinn og virtist ţungt hugsi. Ţetta var einvígi okkar á milli. Einvćgi uppá líf og dauđa. Á milli okkar sat kennarinn, hún leit á okkur til skiptis. "Chiken!", sagđi hún ţegar henni fannst viđ ekki nógu frökk, ekki nógu ágeng. "Ohhhhhh!", stundi hún og ranghvolfdi augunum ţegar viđ héldum áfram án mikillar áhćttu.

Í kvöld var pókerkvöldiđ mikla. Ég, kattadómarinn og kennarinn tókum tvo umganga. Fyrri umganginn vann ég nokkuđ örugglega, ég hló ţegar ég sló ţau bćđi út í einu og rakađi til mín spilapeningunum. "You are so lucky!", sagđi kattadómarinn og virtist ekki alveg vera til í ađ fagna međ mér. Kennarinn var enn í fýlu yfir spilapeningum sem hún hafđi tapađ til kattadómarans og virtist vera alveg sama hver vann. "You know this is the only thing that makes me happy in live so I think I deserve to win", sagđi ég. "God, I hope you're kidding...", stundi kattadómarinn - aldrei alveg viss hvenćr ég meina ţađ sem ég segi og hvenćr ekki.

Seinni umgangurinn gekk ekki eins vel á tímabili rétt hékk međ í spilinu. Shit! Ţetta var ekki nógu gott. En svo datt kennarinn út og ţetta breyttist í einvígi milli kattadómarans sem átti fullt af spilapeningum eftir og mín međ örfáa. Međ heppnina og spilagleđina ađ vopni byrjađi ég ađ saxa á forskotiđ. Hélt áfram hćgt og sígandi ţar til ég stóđ alveg óvćnt uppi sem sigurvegari. Kattadómarinn gretti sig og gaf komment um hvernig lukkan vćri á minni hliđ, ađ vera međ svona ömurleg spil og enda samt međ allt. Ég brosti og reyndi ađ vera hćversk. Mađur ţarf ađ kunna ađ vinna og tapa. Ég er reyndar mikiđ betri í ađ vinna... eiginlega er ég ferlega léleg í ađ tapa... Semp betur fer vinn ég nćstum alltaf. Já, ţađ er ţetta međ heppni í spilum, óheppni í ástum. Í fullri alvöru, jafn seinheppin stelpa í ástarmálum og ég... ađ sálfsögđu vinn ég í spilum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebbý

Ohhh bíddu bara - óvíst ađ ţú vinnir í kvöld ţar sem samankoma svona margir óheppnir í ástum

Ćtla ađ láta mig hafa ţađ og mćta, en ligg svo bara nćstu tvo daga til ađ klára ađ jafna mig.

Rebbý, 22.3.2008 kl. 11:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband