Ég er hýrasta jólatréð!

Það kom í dag... kom heim svo undurfagurt og fínt.  Ég gat ekki beðið eftir að komast úr vinnunni til að hitt það.   Væntingarnar voru nokkuð háar en það stóð fyllilega undir þeim.  Já, nýja fína BLEIKA jólatréð mitt kom í dag heim, kom alla leið frá Ameríku.

Svo fallega bleikt.  Svo viðkvæmt.  Svo fallegt.  Svo svo svo.... ólýsanlegt...

Og nú hlusta ég bara á nýja uppáhaldsjólalagið mitt sem fjallar um bleikt jólatré sem dreymir um að fá diskókúlu á toppinn og ég syng með:  Ég er hýrasta jólatréð.. ho ho hóóó... Bleikt og glimmer jólatré....  pottþétt samið um mitt eina sanna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hlakka til að sjá dýrðina :)

Bibba (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 20:32

2 Smámynd: Rebbý

hlakka ekkert smá til að sjá - en fær það diskókúlutopp?

Rebbý, 14.12.2007 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband