Ég vil vera appelsín

Ég horfi hugfangin á sjónvarpiđ og syng međ.   Ég get ekki slitiđ augun af skjánum, ég hef séđ fátt fallegra og ég er yfir mig hrifin.  Ţetta er máliđ! Svona á ţetta ađ vera! 

Ég brosi útí annađ og raula: "Ég hef elskađ ţig frá okkar fyrstu kynnum..."

Nýja Malt og Appelsín auglýsingin er máliđ í dag, ţvílík snilld.  Ég sé alveg hvađ maltiđ er ástfangiđ af appelsíninu.  Appelsíniđ er svo fínlegt og varnarlaust, Maltiđ svo karlmannlegt og sterk.  Maltiđ verndar appelsíniđ og umvefur ţađ.  Ţetta var ást viđ fyrstu sín og ţau elska hvort annađ enn - elska hvort annađ svo heitt. 

Já, ég vil vera appelsín - ég á bara eftir ađ finna maltiđ mitt...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég verđ ađ sjá ţessa auglýsingu :)

Bibba (IP-tala skráđ) 5.12.2007 kl. 12:49

2 Smámynd: Rebbý

Ég hef nú séđ auglýsinguna og fannst hún sćt en ekki las ég svona mikiđ út úr henni

Rebbý, 5.12.2007 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband