Brotnir gluggar og strokufuglar

g stari t um gluggann. Stari og stari. g var samt ekkert a huga ea eitthva svoleiis. Ekkert a lta mig dreyma rmantska dagdrauma. Nei, nei. g var bara a stara furu minni eitthva mjg dularfullt. g snri mr snggt vi, arkai t og stti heimastuna geymsluna ar sem hn st nttftunum. "Komdu me t gar!", skipai g og hlt svo t gar me heimastuna og prinsinn eftir mr.

Ngranni minn virtist dlti hissa a sj okkur mta nttftunum t gar til ess eins a stara inn um gluggann okkar... ea a leit allavega annig t. En raun vorum vi a rannsaka runa. Eftir a hafa virkja ngrannan og inaarmanninn hans lka rannsknina erum vi ll sammla. J, a hefur veri skoti, lklega me loftbyssu, tvgang runa. runni eru tv agnarltil gt, en fyrir innan gtin hefur gleri hins vegar brotna nokku. Fyrir viki eru tv mjg greinileg brot runni og nokku af glerbrotum mili glerjanna.

Sem betur fer hefur innri ran bara rispast ltilega en engu a sur er etta n frekar leiinlegt og eiginlega finnst mr bara ekkert kl a hafa byssugt stofuglugganum.

Eftir rannsknina drifum vi okkur r nttftunum og hoppuum upp bl. Okkur var boi heimskn til lgerarinnar sem er upphaldsfyrirtki mitt, tkum heimalinginn me en skildum veikan stukopp eftir heima. ar vldumst vi um tvo klukkutma og skemmtum okkur alveg ljmandi vel auk ess sem brnin nu a fylla magana af allskonar ggti. Tala n ekki um allt skemmtilega flki sem vi hittum, vlkt stu.

Vi stum vi braubakkana og smjttuum gmstu speltbraui egar sminn hringdi. Stukoppur hinum endanum. Allt panikk. Einn fuglinn okkar hafi stroki t brinu og kettirnir allir komnir veiar. Stukoppi gefin g r... eins og a byrja v a n kttunum ur en eir nu fuglinum. Svo hldum vi fram a japla braui, gltan a vi tluum a fara r essari fnu veislu.

Heima aut veiki stukoppur um allt eins og hvtur stormsveipur. a er ekkert grn a handsama fjra ekka ketti sem vilja veia fugla. Hann reyndi a hafa yfirsn yfir hverjum hann var binn a n og hverjum ekki. ula var rugglega inn herbergi.. pff n var bara a n fuglinum.

Stukoppur skoppai upp og niur eftir fuglinum rvntingarfullri tilraun til a n honum. Skyndilega fkk hann samkeppni egar ula stakk upp hausnum tilbin a "hjlpa" honum vi veiarnar. ulu skellt inn ba me hrai. Stukoppur hlt fram a hlaupa eftir bla fuglinum og einhvern undursamlegan htt ni a teygja t hndina og grpa fuglinn flugi. Strslysi afstrt og sjklingurinn gat aftur lagst fyrir.

Vi fylgdumst me gegnum smann. Alveg rleg. Ekkert a flta okkur heim hamaganginn. Betra njta gra veitinga og gs flagsskapar. Srstaklega egar heima bur ekkert nema fulgaveiar og a ba eftir a einhverjir noti hsi skotfingar. Jebb. Aldrei rlegheit okkar heimili.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Rebb

og hva sagi svo lggimann egar hann kom a skoa gluggann?

Rebb, 14.9.2009 kl. 20:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Vilma sjálf

Höfundur

Vilma Kristín
Vilma Kristín
The Worrying kind
Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband